Íbúðin mín vol. 1

Hildur Sif Hauks

5. október 2017

Hef haft mjög gaman að því að innrétta íbúðina mína og er hún alls ekki tilbúin eins og staðan er núna. Mun ég því "update-a" hérna inná H Magasín breytingarnar sem munu eiga sér stað. Hvítir og gráir tónar eru í algjöru uppáhaldi hjá mér þessa stundina og einkennir íbúðina mína mjög vel.  Ég myndi segja að minn stíll sé minimalískur með smá rómantík en hef samt mjög gaman að því að blanda allskyns stílum saman. Hef verið að sýna frá flutningum og kaupum á Instastories og hef fengið þónokkrar spurningar um kaup mín og ákvað því að henda í eina færslu. Flest í íbúðinni fékk ég á mjög fínu verði og mun ég deila því með ykkur!

IMG_1134

IMG_1135

Stofuborð (eldra): Ikea, Stólar (eldra): Ikea, Ljósakróna: Ilva, Bókaskápur: Ikea, Spegill: Rúmfatalagerinn

IMG_1140

IMG_1136

Sófi: Ikea, Lampi: Byko 

IMG_1131

IMG_1138

IMG_1130

Ljósakróna: Byko, Rúmteppi: Rúmfatalagerinn, Lampar: Pier, Náttborð: Ikea, Handföng: Pier, Kommóða: Ikea

IMG_1132

IMG_1139

Koníak glös: Dúka, Blóm&vasi: Ikea, Glerlok: Ikea, Kristal skálar: Ittala 

Takk kærlega fyrir lesturinn og ef þið fylgjast eitthvað meira með mér þá er ég dugleg inná Instagram og Instagramstories

Hildur Sif Hauks