Heimsins besti prótein smoothie

Hildur Sif Hauks

15. ágúst 2018

Heimsins besti prótein smoothie? Allavena að mínu mati! Þeir sem þekkja mig vita að ég hef aldrei fýlað að drekka prótein. Aldrei fundið neitt prótein gott á bragðið og áferðin ekki góð. Það var ekki fyrr en ég smakkaði Now Plant Protein Complex í bragðinu Chocolate Mocha. Ef þið eruð eitthvað eins og ég og hafið ekki verið á prótein vagninum þá mæli ég innilega með því að prófa þetta prótein. 

Facetune_15-08-2018-18-15-09
Próteinið fæst meðal annars í Nettó, Krónunni og H Verslun

Facetune_15-08-2018-18-15-52
Uppskrift:

Hálfur banani
Kókosbmjólk frá Rebel Mylk
Ein skeið af próteini
Fullt af klökum

Facetune_15-08-2018-18-16-24
Takk kærlega fyrir að lesa!
Hildur Sif Hauks