Jóla & áramóta dress

Katrín Kristinsdóttir

3. janúar 2018

  • Rett

Halló halló og gleðilegt nýtt ár! Vona að allir hafi haft það sem allra best í jólafríini og komi endurnærðir inn í nýja árið. Ég vann eins og brjálaðingu allan desember svo það var ekki mikill tími til þess að slappa af, skipuleggja eða undirbúa jólin. Ég var í þvílíku basli með að finna mér dress fyrir bæði jólin og áramótin en fann svo tvo ótrúlega fallega kjóla sem ég er þvílíkt ánægð með. 

IMG_0446

Jólakjóllinn

 

Þar sem það er orðið mjög langt síðan ég hef eytt jólunum hér heima og haldið alvöru jólaleg jól langaði mig í einhvern mjög jólalegan og helst rauðan kjól.

IMG_0579

IMG_0646

Details:

IMG_0769

Áramóta dress

Hver vill ekki vera í einhverju alveg mega glimmruðu og glansandi á áramótunum? Fann einn gjörsamlega sturlaðan kjól sem var perfect fyrir áramótin.

IMG_0915

IMG_0768

 

Kjólarnir eru báðir úr Júník og fást hér:
- Jólakjóll: HÉR
-Áramótakjóll: Hann er því miður ekki inni á netinu.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Júník.

Katrín Kristinsdóttir