Kíktu með mér í H Verslun

Hildur Sif Hauks

31. janúar 2019

  • 0-01-2018-18-07-27

H Verslun er líklega sú búð sem ég kíki oftast í hér á Íslandi. Það verður bara að viðurkennast að það er bara svo miklu skemmtilegra að fara í ræktina í nýjum ræktarfötum. H Verslun er alltaf með gríðalega mikið úrval af nýjum vörum og alltaf mjög mikið að velja um. Í samstarfi við þau valdi ég mér ný ræktarföt fyrir 2018. 

Facetune_30-01-2018-18-07-27


Facetune_31-01-2018-19-38-38
Ég náði loksins í Tech Fleece Hoodie í svörtu - á eina í gráu og nota hana svo mikið þannig ég bara varð að fá mér eina svarta líka
Svört Tech Fleece Hoodie í XS fæst hér

Facetune_30-01-2018-18-11-04_1517433677242
Hlaupabuxurnar eru Sculpt Lux Tight Fit í stærð XS og fást hér - þær eru vel uppháar og mjög þröngar (litlar stærðir)
Íþróttatoppur er Strippy Bra í stærð S og fæst hér

Facetune_31-01-2018-21-09-48
Þessi toppur er nýr og er ekkert smá flottur sérstaklega í bakið - reyni samt sem áður að forðast hvít ræktarföt þar sem ég nota mikið brúnkukrem en ég gat ekki sleppt þessum!
Toppurinn fæst hér og ég tók hann í S 

Facetune_30-01-2018-18-14-04
Uppáhaldsæfingabolurinn minn í XS fæst hér 

Facetune_30-01-2018-22-24-42
Geggjuð peysa sem ég mun nota bæði í ræktina og hversdags.
Tók hana í XS og hún fæst hér

Facetune_30-01-2018-18-07-49
Takk kærlega fyrir að lesa og hvet ykkur að kíkja við í H Verslun! 

Ef þið viljið fylgast meira með mér getiði fylgt mér á Instagram
IMG_3932
Þangað til næst <3
- Hildur Sif Hauks