Kjóll og sneakers

Aldís Ylfa

11. júlí 2018

  • Img_9180

Hæhæ kæru vinir! Því miður er lítið sumar í gangi á Íslandi núna en það stoppar engan til þess að klæða sig í kjól og sneakers. Um daginn fór ég í afmæli til vinkonu minnar og var ekki í stuði til þess að vera í hælaskóm. Ég fann þennan fallega gula kjól í Galleri 17 og fannst hvítir snearks passa ekkert smá vel við. Ég ákvað einnig að "poppa" lookið upp og fara í hvíta sport nike sokka við og það kom ekkert smá vel út.

Img_9180

Kjóll frá merkinu ENVII og merkið fæst í Galleri 17 / Hvítir Air force 1 frá Nike / Hvítir sportsokkar frá NIKE

Img_9095

Img_9137

Viðurkenni það að þetta var mjög þægilegt og ég mæli hiklaust með að vera óhrædd við að prófa að fara í sneakers við fín föt. Það poppar lookið oft mikið upp og svo eru Air force1 klassískir í þessi look og algjört "möst" í skósafnið. 

Aldís Ylfa