Lunch date í Ostabúðinni

Katrín Kristinsdóttir

22. febrúar 2018

  • IMG_2435

Hádegið er tilvalið til þess að hitta vinkonur og borða saman. Við stelpurnar kíktum í hádegismat í Ostabúðinni á Skólavörðustíg á dögunum og fengum þvílíkt góðan mat. Ostabúðin á afmæli í febrúar og er því fiskur dagsins á 1800kr allan febrúar. Við fengum okkur fiskisúpuna frægu, fisk dagsins og svo grægjuðu þau vegan 

bruschettu fyrir Hildi okkar.

IMG_2435

IMG_2431

IMG_2424

IMG_2430

IMG_2660

Katrín Kristinsdóttir