Maskari og Eyeliner frá Inika

Hildur Sif Hauksdóttir

30. maí 2018

Hæ elsku H Magasín lesendur - í dag langar mér að deila með ykkur mínu uppáhalds combói þessa stundina. Vegan Long Lash maskarinn frá Inika og Liquid Eye Liner einnig frá Inika. Báðar vörurnar eru lífrænar, vegan og ekki prófaðar á dýrum sem skiptir mig miklu máli. Gaman að segja frá því að maskarinn vann Glamour verðlaun fyrir besta maskarann og stendur hann svoleiðis fyrir því! 


Hér sést myndir með skrefum að mínu hversdags augnförðun - mjög auðveld og klassísk!

Facetune_30-05-2018-15-41-28
Inika vörurnar fást meðal annars í H Verslun, Lyfju, Hagkaup, Systur og Mökum og M Store

Img_6943

Takk kærlega fyrir lesturinn og ef þið viljið fylgjast með mér eitthvað fleira getiði fylgt mér á Instagram!
- Hildur Sif Hauks