Nike óskalisti Aldísar

9. apríl 2018

  • Screen-Shot-2018-04-09-at-20.48.02

Hæ kæru lesendur, langt síðan síðast! Eins og þið eflaust vitið þá finnst mér rosalega gaman að skoða föt á netinu og búa mér til óskalista. Maður má alltaf láta sig dreyma og það er alltaf gott að hafa smá óskalista. Mér finnst fátt skemmtilegra en að kaupa mér fallegar og góðar flíkur sem mér finnst þægilegt að vera í. Eins og það hefur marg oft komið fram þá elska ég NIKE vörurnar. Flíkurnar frá þeim eru bæði fallegar og vel gerðar. Það er alltaf hægt að bæta við ræktarfötum eða kosý fötum í safnið. Í síðustu viku fór ég inn á H Verslun og Nike.com og skoðaði og bjó mér til lítinn óskalista sem mig langar að deila með ykkur! 

* Þessi færsla er unninn í samstarfi við NIKE *

Skórnir fást á nike.com og einnig í Húrra Reykjavík á Laugarvegi. Flestar flíkurnar eru til í H Verslun og Air Smáralind/Kringlan. 

 

Skór - NIKE AIR VAPORMAX FLYKNIT 2

Screen-Shot-2018-04-09-at-20.08.11

Screen-Shot-2018-04-09-at-20.07.59

Hlaupajakki - NIKE SHIELD CONVERTIBLE

 

Screen-Shot-2018-04-09-at-20.18.24

Screen-Shot-2018-04-09-at-20.18.33

Skór - NIKE AIR MAX 97 ULTRA '17 SE

 

Screen-Shot-2018-04-09-at-20.10.43

Screen-Shot-2018-04-09-at-20.10.58

Íþróttatoppur - NIKE INDY LOGO BACK

 

Screen-Shot-2018-04-09-at-20.12.24_1523305584429

Screen-Shot-2018-04-09-at-20.12.34

Galli - NIKE SPORTSWEAR TECH FLEECE

 

Screen-Shot-2018-04-09-at-20.16.05

Screen-Shot-2018-04-09-at-20.15.58

Ræktarbuxur - NIKE PRO

 

Screen-Shot-2018-04-09-at-20.20.03

Screen-Shot-2018-04-09-at-20.20.14

Hlaupastuttbuxur - NIKE ECLIPSE

 

Screen-Shot-2018-04-09-at-20.21.57

Screen-Shot-2018-04-09-at-20.22.04

Hlakka til að deila með ykkur fleiri færslum á næstunni! 

Takk fyrir að lesa! Instragram er alltaf opið :) 

Aldís Ylfa