Útskriftin mín

Hildur Sif Hauks

26. febrúar 2019

Hæhæ! Í þessari færslu langar mig að deila með ykkur myndum frá útskriftinni minni. Síðastliðinn laugardag útskrifaðist ég frá Háskóla Íslands með B.S. Sálfræðigráðu. Ég kláraði gráðuna á 2 og hálfu ári þar sem ég byrjaði háskólaferilinn minn í Florida. Ég kláraði ár við Florida Atlantic University sem var æðisleg upplifun, og fékk það metið inn í námið mitt hérna heima. Ég bauð vinum og fjöldskyldu í veislu hjá mömmu og pabba. Það var gríðalega gaman að fagna þessum áfanga með mínum bestu og er þvílíkt þakklát fyrir mitt fólk <3

Facetune_24-02-2018-12-09-33
Förðunin klár - en ég ákvað að vera frekar dökk um augun útaf mér fannst það passa best við kjólinn!

Facetune_24-02-2018-12-34-30
Facetune_26-02-2018-20-46-48
Mín helsta skólavinkona Kolbrún Björk sem á mikið í því að ég náði fyrstu einkunn! <3

IMG_4700
Facetune_26-02-2018-20-41-41
Svo geggjuð tilfinning að fá háskólaskirteinið í hendurnar

Facetune_25-02-2018-15-40-32
Nú bæði útskrifuð með B.S. í sálfræði

Facetune_26-02-2018-20-44-44
Útskriftardressið í heild sinni - kjóllinn er frá Ganni, skórnir frá Gucci og taskan frá Gucci. 

Facetune_25-02-2018-21-34-05
IMG_4784_1519679530057
Algjör skylda að taka mynd af sér með blöðrur! 

Facetune_26-02-2018-20-49-51
Það var nóg af Prosecco í boði fyrir gesti 

Facetune_26-02-2018-20-48-49
Var með G&T bar sem sló heldur betur í gegn!

Facetune_26-02-2018-20-51-41
Ég bauð uppá vegan saltkaramellu vanillu köku frá 17 sortum sem var SJÚKLEGA góð!

Facetune_26-02-2018-20-52-18
Náði ekki góðri mynd af veitingunum en þetta er hluti af því sem var í boði - vegan burgers, jarðaber, hummus, grænmeti, vegan bollur, kex og ostar og fl. 

Ef þið viljið fylgjast meira með mér er ég rosa virk á bæði Instagram og Instagram Stories!
En þangað til næst og takk fyrir að lesa <3 
- Hildur Sif Hauks