Isola leikur - vinnur þú blender og Isola birgðir?

Hver er þín uppáhalds uppskrift með IsolaBio vöru? Deildu henni með okkur á instagram með mynd og merktu hana með #isolaleikur og þú gætir unnið glæsilegan OBH Nordica Blandara ásamt Isola vörum

Isola Bio framleiðir hágæða drykkjarvörur sem geta komið í stað mjólkur. Þær eru án laktósa, glútens eða sykurs og eru upplagðar í þeytinginn, út á grautinn, í bakstur og almenna matargerð. 
Við erum spennt að sjá þína uppáhalds uppskrift. Merktu hana með #isolaleikur og þú gætir unnið. 

Hér er uppskrift af góðum grænum þeyting:

  • Handfylli spínat
  • Bolli frosið mangó
  • Bolli frosið avókadó
  • Einn frosinn banani
  • 2 bollar hrísgrjóna- og kókosmjólk


Blanda vel saman og njóta.