Ketó muffins

14. maí 2019

 • IMG_4807

Hér er uppskrift af sykurlausum og girnilegum ketó muffins. 

IMG_4807

Innihald:

 

 • 1/2 dl kókosolía
 • 3 dl möndlumjöl frá NOW
 • 1 dl Sweet like sugar
 • 2 tsk lyftiduft
 • 2 stór egg
 • 10 dropar af stevía
 • 50 gr fersk bláber
 • 1/4 tsk salt
 • 2 msk möndlumjólk frá Isola
 • 3 msk Sweet Jam

Aðferð:

Öllu þurrefninu blandað vel saman í stóra skál. Bætið síðan við eggjunum, stevíunni og möndlumjólkinni. Þegar því er lokið skal bæta við fersku bláberjunum og hræra varlega við. Hellið síðan í u.þ.b 6 muffinsform og bætið við einni teskeið af bláberja sultu ofaná. Bakist við 180 gráður í 25 mín. ​

IMG_4759IMG_4765

IMG_4776IMG_4780