Anna Eiríks: Fimm magnaðar kviðæfingar

6. mars 2018

Hugmyndir af æfingum ásamt uppskriftum má finna á heimasíðu minni www.annaeiriks.is en þar set ég inn æfingu dagsins sem notendur geta nýtt sér að kostnaðarlausu ásamt sérsniðnum prógrömmum. Þar er ég einnig dugleg að deila allskonar fróðleik og ég setti einmitt inn þessa frábæru kviðæfingu sem ég ætla að deila með ykkur. 

Í þessu myndbandi sýni ég fimm magnaðar kviðæfingar sem ég hvet ykkur til þess að prófa. Byrjið á að gera þessa æfingalotu einu sinni en vinnið ykkur endilega upp í það að gera þrjár umferðir með smá hvíld eftir hverja umferð. Það er hægt að gera æfingarnar heima í stofu, fríinu, ræktinni eða hvar sem er.

Anna Eiríks - Kviðvöðvar

 

Hlakka til að deila með ykkur meira efni!


Instagram: Anna Eiríks

Höfundur:  Anna Eiríks