RVKfit: Skemmtileg sprettæfing

25. apríl 2018

Hlaupaæfing vikunnar var þessi skemmtilega sprettæfing sem ég tók síðast þegar ég var með snappið. Hún vakti mikla lukku hjá þeim sem að tóku hana og fær mann til þess að svitna vel. Mjög krefjandi sprettir en samt sem áður skemmtilegir, mér finnst tíminn alltaf fljótur að líða þegar vegalengdin á sprettunum fer minnkandi. Við stelpurnar erum ný búnar að setja upp okkar eigin blogg síðu www.rvkfit.is en munum koma til með að deila skemmtilegum færslum með ykkur hér líka. 

 

1x 800m

2x 400m

1x 600m

2x 300m

1x 400m

2x 200m

1x 200m

2x 100m

1 mín hvíld á milli spretta

Hvet ykkur til þess að taka þessa í vikunni!

IMG_6374

 

Þangað til næst!

Jórunn Ósk  ( RVKfit )

Instagram: jorunnosk

Snapchat: RVKfit