Millivegurinn: Dóri DNA

25. október 2018

Húmoristinn og þúsundþjalasmiðurinn Dóri DNA kíkti til strákana í Milliveginum. Þeir spjölluðu meðal annars um grín, málfrelsi, lífstílsbreytingar, stóra Nova málið, ketó og veganisma!

Millivegurinn: Dóri DNA

Gjörið svo vel!

@arnorsveinn 
@beggiolafs