Millivegurinn: Katrín Tanja

16. október 2018

Hraustasta kona í heimi Katrín Tanja kíkti á okkur í Milliveginn og ræddi við okkur meðal annars um mótlæti, tilgang lífsins, andlega þáttinn, morgunrútínuna og að sjálfsögðu Crossfit.

Millivegurinn: Katrín Tanja

Gjörið svo vel!

@arnorsveinn
@beggiolafs