Podcast Arnórs: Pétur Marinó Jónsson, MMA sérfræðingur

30. nóvember 2017

Pétur Marinó Jónsson er MMA sérfræðingur þjóðarinnar. Hann lýsir UFC á Stöð 2 Sport, er ritstjóri vefsíðunnar MMAfréttir.is og varð Íslandsmeistari í Ju-jitsu árið 2016. Pétur og Arnór áttu skemmtilegt spjall um MMA.