The Lion King endurgerð: Beyoncé, John Oliver, Seth Rogen og fleiri

2. nóvember 2017

Haltu í hestana þína því að sumarið 2019 kemur endurgerð af Lion King í kvikmyndahús! 

Disney hefur opinberað leikarahópinn en hann skartar stjörnum á borð við Beyoncé, John Oliver, James Earl Jones og Seth Rogen. Það hafa verið sögusagnir lengi um það að Beyoncé kæmi að myndinni en hún staðfesti þær með því að birta mynd af leikarahópnum á Facebook síðu sinni.

Myndin verður í svipuðum stíl og The Jungle Book sem kom út árið 2016, þ.e. ekki er um teiknimynd að ræða heldur ,,live-action“ mynd. Við munum því ekki sjá leikarana heldur tala þeir fyrir dýrin líkt og í myndinni frá '94.

Leikstjóri - Jon Favreau

DISNEY_LION-KING_JON-FAVREAU_

Simba - Donald Glover

DonaldGloverSimba-619-386

Nala - Beyoncé

Lion-King-Beyonce-Nala

Mufasa - James Earl Jones

James snýr aftur í hlutverki Mufasa en hann talaði einmitt fyrir Mufasa í myndinni frægu frá 1994.

Maxresdefault_1509622307750

Scar - Chiwetel Ejiofor

Lion-King-Remake-2018-Chiwetel-Ejiofor-Scar

Hópurinn eins og hann leggur sig

The-lion-king-2019-cast-1116007

Við getum ekki beðið eftir að sjá myndina! Hvað með þig?

 

H Magasín á Facebook: @hmagasin

H Magasín á Instagram: @h.magasin