GLAMOUR X ELLINGSEN

15. nóvember 2017

Hiking in the hood eða gengið í grenndinni er myndaþáttur sem Ellingsen gerði í samstarfi við Glamour. Þar er að finna margar glæsilegar myndir, þar á meðal af Houdini útivistarfatnaðinum sem er nýtt hágæða útivistarmerki hér á landi. Á myndunum fær náttúran að skarta sínu fegursta ásamt glæsilegum útvistarfatnaði. Hér koma nokkrar vel valdar myndir úr myndaþættinum. 

Ljósmyndari: Snorri Björnsson

Stílisti: Ellen Loftsdóttir

Fyrirsætur: Telma Þormarsdóttir og Sindri Snær Magnússon

Hár og förðun: Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir með Inika snyrtivörum