Inika Organic: Kynningarpartý

18. september 2017

Hágæða snyrtivörumerkið Inika Organic er komið til landsins. Slagorð merkisins er: "Hrein bylting í fegurð" sem og þetta er. Merkið er upprunalega frá Ástralíu og eru vörur Inika allar hreinar, vegan, ekki prófaðar á dýrum og úr náttúrulegum efnum og olíum. Inika hélt kynningarpartý á dögunum og þar var verið að kynna merkið. Konur komu og sögðu frá sinni reynslu af merkinu og hafði það breytt ýmsu fyrir þær sem hafa verið að standa í húðvandamálum í gegnum tíðina. Hér fylgir smá myndaspyrpa og myndband frá þessum stórglæsilega viðburði.


Inika Organic kynningarpartý

Heimasíða: Inika Organic

Instagram: Inika Organic Rvk

Facebook: Inika Organic

#inikaorganicrvk

Sölustaðir Inika eru: Lyf og Heilsa í Kringlunni, Glerártorgi á Akureyri, Lyfju í Smáralind og Lyfju á Laugavegi.

 

Myndir og myndband:  Davíð Oddgeirs