Innblástur fyrir haustið: Þægileg og töff tíska

5. október 2017

Haustið hefur nú heldur betur gert vart við sig og það kólnar með hverjum deginum. Flestir eru komnir í gömlu góðu rútínuna eftir sumarið og jafnvel farnir að hugsa um veturinn og jólin. Við á H Magasín tókum saman nokkur lúkk fyrir haustið sem eru allt í senn töff, þægileg, hlý og kósí.

Heilgallar

Það er alveg hægt að lúkka þó svo að maður sé í kósígallanum. Við erum mjög heit fyrir heilgöllum, bæði einlita og „mix and match“.

1050532d02165b4959385384fd9ad1a6

Sportswear-gym-vintage-hoodie_1507118682723

77e5f83b484e3c821fbbca8cd1008394

541b259ad7fd9dde885b88a04b11df2f

2aa0ad3b4d4b9ce1ac686d2f3dca1359

Hettupeysur

Þægileg hettupeysa er alltaf klassísk og kemur sér sérstaklega vel í kuldanum.

Sb-icon-hoodie

Sb-icon-hoodie--1-

SB hettupeysur:  H Verslun og Air

F31cdaaf4d0fb9ed930313ff0a25a674

D217c07d3efbdeb95d8bd4767e3162a8

046a9d08faeacc8be30100b69cdaf88b

Stuttar og púffaðar úlpur

Þessi týpa hefur verið dálítið áberandi undanfarið. Hvað er meira kósí en að vera í mjúkri úlpu og þægilegri hettupeysu eða rúllukragapeysu undir? Allar úlpurnar eru frá H&M.

HmprodHmprod--2-

Hmprod--1-Hmprod--3-

Síðar kápur

Þessi lúkk finnst okkur geggjuð. Stór og djúsí kápa og hettupeysa innanundir, kvenlegt en samt virkilega töff og í raun fullkomið fyrir haustið. Þetta lúkk gengur 100% bæði fyrir stelpur og stráka.

A3a3558812afe25cfba2b748cfddd443

70a7d379cf523582935406c812f6e5c8

E0373f7cb89f9696c729a715a8464eae

A75812f98e01f1f85c8b765f691c2015

F7bbd6da86e042c49f76a7e08eda8900

Hlýrri æfingadress

Síðerma peysur ættu hjálpa þér að halda kroppnum heitum á æfingu. 

H-Magasin-hyperwarm-Nike-peysa

H-Magasin-hyperwarm-Nike-peysa-svort

 Nike Hyperwarm æfingapeysa: H Verslun

 

H Magasín á Facebook: @hmagasin

H Magasín á Instagram: @h.magasin