Instagram vikunnar: Ástrós Traustadóttir

30. júní 2017

  • Astros-H-Magasin-9

H Tískuskvísan Ástrós Traustadóttir er 22 ára gömul og býr í Svíþjóð þar sem kærastinn hennar spilar fótbolta. Hún er dans- og hóptímakennari og hefur búið víða síðustu 6 ár. Ástrós var í samkvæmis­dansi lengi og dansinn tók hana á mikið ferðalag. Nýlega opnaði hún sína eigin heimasíðu sem snýst aðallega um tísku. Ástrós tók stílista kúrsa í London þar sem hún lærði helling og hún stefnir á að fara aftur og taka fleiri.

 Hvernig myndir þú lýsa þínum stíl?

Stílhreinn og klassískur en síðan er alltaf gaman að breyta til og vera í einhverju allt öðruvísi.

Astros-H-Mag

Astros-H-Magasin-10

Astros-H-Mag-1

Hverjar eru þínar helstu fyrirmyndir þegar kemur að tísku?

Hailey Baldwin og stílistinn hennar Maeve. Síðan er Nicole Richie alltaf töff á því!

Astros-H-Magasin-3

Astros-H-Magasin-8

Astros-H-Magasin-4

Hver er þín uppáhaldsflík?

Akkúrat núna er það hvítur blazer sem í Balmain stíl, hann passar við allt.

Astros-H-Magasin-2

Hvaða skór eru þínir uppáhalds?

Í augnablikinu eru það svörtu Nike Presto strigaskórnir mínir.

Astros-Trausta-H-Mag-3

Astros-Trausta-H-Mag-5

Hvað er efst á óskalistanum?

Yves Saint Laurent taska í lit, mig langar helst í rauða.

Astros-H-Magasin-5

Astros-H-Magasin-7

Astros-H-Mag-2

Uppáhalds búð?

Síðustu mánuði hefur það verið &OtherStories. Búðin er mjög klassísk og gæðin eru góð fyrir gott verð.

Astros-Trausta-H-Magasin-1

Astros-Trausta-H-Mag-4

Ómissandi að eiga í sumar?

Gucci sólgleraugu.

Astros-H-Magasin-1

Plön í sumar?

Planið er að ferðast, vinna og njóta lífsins.

Astros-Trausta-H-Mag

Astros-H-Magasin-9

Astros-Traustadottir-H-Mag-2017

Astros-H-Mag-2017

Instagram: aastros

Heimasíða: astarose.com