Jólagjafa hugmyndir fyrir hana, hann og börnin

17. desember 2018

Hvað langar þig í jólagjöf? H Verslun útbjó smá lista yfir jólagjafa hugmyndir fyrir hana, hann og börnin sem vonandi nýtist þeim sem eru á síðasta snúning með jólagjafirnar. 

Fyrir hana

Houdini peysa , Nike stuttermabolur , Nike Flow æfingabuxur , Nike öklasokkar , Camelbak brúsi , Nike Air Max Thea strigaskór og Inika augnskuggapalletta

Fyrir hann

Houdini peysa , Nike stuttermabolur , Nike Tech Fleece peysa , Nike sokkar , Nike æfingataska , Nike húfa og Camelbak brúsi .

Fyrir börnin

Nike Tech Fleece peysa , Nike Tech Fleece buxur , Houdini galli , Houdini föðurland bolur og buxur , og Camelbak barna brúsi