Speedo lookbook 2018

27. júní 2018

Hin árlega myndataka fyrir Speedo fór fram í náttúrulaugum Krauma við Deildartunguhver. Myndirnar komu ótrúlega vel út, enda stendur nýja sumarlínan frá Speedo algerlega undir væntingum. Okkur langaði til þess að sýna ykkur smá sneak peak af myndunum en Speedo sumar-bæklingurinn fór í aldreifingu og ætti að vera kominn inn á flest öll heimili.

Þú finnur sumarlínu Speedo inná H Verslun

Ljósmyndari: Kjartan Magnússon

Fyrirsæta: Aníta Ösp Ingólfsdóttir