17. desember 2018 : Jólagjafa hugmyndir fyrir hana, hann og börnin

Hvað langar þig í jólagjöf? H Verslun útbjó smá lista yfir jólagjafa hugmyndir fyrir hana, hann og börnin sem vonandi nýtist þeim sem eru á síðasta snúning með jólagjafirnar. 

3. maí 2018 : Reykjavík Roses x Converse

Hið sívinsæla fatamerki Reykjavík Roses hefur hannað fatalínu í samstarfi við Converse á Íslandi, en fatalína Converse er tiltölulega nýlent á Íslandi. Fatalína Reykjavík Roses x Converse samanstendur af hinum sívinsælu strigaskóm frá Converse og fatnaði eins og hettupeysum, bolum og jökkum. 

2. maí 2017 : Superbowl tískunnar: Met Gala 2017

Hönnun og stórstjörnur. Superbowl tískuheimsins fór fram í gær á Metropolitan-listasafninu í New York. Met Gala er haldið árlega og er í raun árlegt opnunarpartý safnsins fyrir sérstaka listasýningu þess. Klæðaburðurinn á ballinu snýst meira um hönnun og færni í hönnun frekar en glamúr og elegans. Þemað í ár var avant-garde og var Rei Kawakubo, stofnandi Comme des Garçon, heiðruð.

3. apríl 2017 : Götutískan í HR

Htískan í Háskólanum í Reykjavík hefur alltaf þótt flott. Núna standa yfir lokapróf í HR en við fengum að skoða tískuna sem er ríkjandi á göngum skólans. Eins og sést af myndunum eru jakkar og þá sérstaklega leðurjakkar, ásamt strigaskóm, mjög áberandi. 

Skósafn

30. mars 2017 : Skósafnið: Þessi á 44 skópör

Hver sagði að maður ætti aldrei nóg af skóm? Við fengum ábendingar um skósafnara og ákváðum við að forvitnast aðeins meira. Þessi dama býr í Reykjavík og er Nike aðdáandi mikill og þá sérstaklega þegar kemur að skóm. Við fengum að spyrja hana nokkurra spurninga um skósafnið hennar og hverjir væru hennar uppáhalds.

9. mars 2017 : Nike X Húrra Reykjavík

Húrra Reykjavík tók gjörsamlega geggjaðan myndaþátt fyrir Nike. Nike er með yfirburðar fallegan fatnað og skó í vor 2017 línunni. Air Max skór og logo fatnaður er sterkt fyrir vorið í götutískunni hjá Nike og gerði Húrra Reykjavík einstaklega vel með þessum myndaþætti. 

8. mars 2017 : Reykjavík Fashion Festival

H Tíð? Reykjavík Fashion Festival verður haldin í Silfurbergi í Hörpu þann 23-25 mars. Við hjá H Magasín erum mjög spennt fyrir Reykjavík Fashion Festival og í ár mun hátíðin vera ein hin glæsilegasta. Landsþekktir hönnuðir munu stíga á stokk og sýna hönnun frá merkjum eins og: Aníta Hirlekar, CintamaniInklaw, Magnea, Myrka og Another Creation

14. febrúar 2017 : Nike Air Presto Uncaged

Hvað er Presto Uncaged? Við tókum Nike Air Presto Flyknit Ultra og gerðum smá útlitsbreytingu á þeim. Ef þú vilt breyta til eða ert komin/kominn með nóg af Presto skónum þínum þá mælum við með þessu. Það sem við notuðum í þetta verkefni var glænýr og þar af leiðandi mjög beittur dúkahnífur. Skórnir eru rosalega fallegir eins og þeir eru, en við vildum prófa og við erum að elska útkomuna.

2. febrúar 2017 : Götutískan í MS

H tískan í Menntaskólanum við Sund. Við fengum að skoða hvað væri í tísku hjá krökkunum í Menntaskólanum við Sund í dag og augljóst var að strigaskór og þykkar yfirhafnir voru ríkjandi hjá krökkunum. 

23. janúar 2017 : Hettupeysur

Hettupeysur virðist vera það sem fólk er að fíla vel þessa dagana. Við hjá H Magasín tókum saman myndir af fólki á Instagram sem ber hettupeysurnar vel. 

Síða 1 af 2